Umsókn um styrk úr Frumkvöðlasjóði

Umsóknarfrestur er til og með 3. júní 2020.


Með umsóknum skal fylgja, eftir því sem við á, greinagóð lýsing á verkefninu, verk- og tímaáætlun, ítarleg fjárhagsáætlun (kostnaðar- og tekjuáætlun), upplýsingar um aðra fjármögnun verkefnis, ársreikningur og upplýsingar um eignarhald og rekstrarform. Bæði fyrirtækjum og einstaklingum er heimilt að sækja um styrk.

Styrkþegum er bent á að kynna sér reglur um skattlagningu styrkja og heimildir til frádráttar kostnaðar á heimasíðu Skattsins, www.rsk.is, og persónuverndaryfirlýsingu sjóðsins.

Heimsmarkmiðin fjögur sem bankinn hefur valið að styðja sérstaklega

Frumkvöðlasjóður