Sixt kortafríð­indi

Classic, Platinum, Premium og Business korthöfum býðst að sækja um fríðindakort Sixt sér að kostnaðarlausu.


Með Sixt fríðindakorti njóta korthafar sérkjara hjá Sixt út um allan heim.

Bílaleigan Sixt býður upp á fjölbreytta þjónustu á Íslandi, t.d. skammtíma- og langtímaleigu á bílum, sérstaka vetrarleigu, mánaðarleigu, tryggingaleigur og fyrirtækjaþjónustu. Enn fremur getur Sixt aðstoðað þig við að panta bílaleigubíl á yfir fjögur þúsund afgreiðslustöðvum Sixt út um allan heim á góðum kjörum. Frekari upplýsingar um þá þjónustu sem í boði er má finna á heimasíðu fyrirtækisins eða í síma 540-2222.

Classic korthöfum býðst að sækja um Sixt Gull kortið en Platinum Icelandair, Premium Icelandair og Business Icelandair korthafar geta sótt um Sixt Platinum kortið. Sixt býður korthöfum að auki sérkjör á langtímaleigu, vetrarleigu, og mánaðarleigu.

Korthafar sækja um Sixt fríðindakort á eftirfarandi hátt: