Námsstyrkir

Við tökum á móti umsóknum um námsstyrki frá 1. mars til 1. maí ár hvert.


Búið er að loka fyrir umsóknir um námsstyrki Íslandsbanka 2019. Valnefnd skipuð aðilum frá Íslandsbanka, Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík fara yfir allar innsendar umsóknir. Öllum umsækjendum verður svarað í lok maí.