Náms­styrkir

Við tökum á móti umsóknum um námsstyrki frá 1. mars til 1. maí ár hvert.


  • 3 styrkir til framhaldsskólanáms kr. 100.000 hver
  • 5 styrkir til háskólanáms (BA/BS/B.Ed) kr. 300.000 hver
  • 5 styrkir til framhaldsnáms á háskólastigi kr. 500.000 hver