Greiðsluvandi

Allir geta lent í tímabundnum erfiðleikum á lífsleiðinni og er mikilvægt að bregðast strax við. Hægt er að hafa samband við ráðgjafa okkar til að fara yfir stöðuna.


Ef greiðsluvandi stafar af tímabundnum erfiðleikum er hægt að sækja um greiðslufrest á lánum, t.d. vegna:

  • atvinnuleysis
  • veikinda
  • slysa
  • fæðingarorlofs

Sendu okkur skilaboð í gegnum formið hér að neðan.

Spurt og svarað