Greiðsluvandi

Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á ýmis úrræði þegar greiðsluerfiðleikar steðja að.


Allir geta lent í tímabundnum erfiðleikum á lífsleiðinni og er mikilvægt að bregðast strax við. Hægt er að hafa samband við ráðgjafa okkar til að fara yfir stöðuna.

Ef greiðsluvandi stafar af tímabundnum erfiðleikum, s.s. vegna atvinnuleysis, veikinda, slysa eða öðrum ófyrirséðum ástæðum er hægt að sækja um greiðslufrest á lánum. Til eru ýmsar leiðir til að leysa úr fjárhagserfiðleikum eins og:

Sendu okkur skilaboð í gegnum formið hér að neðan og veldu lán - greiðsluvandi sem ástæðu.

Spurt og svarað