Greiðslufrestur


Bankinn býður fyrirtækjum tímabundna frestun greiðslna. Samkomulag sem aðilar á lánamarkaði gerðu með sér sl. vor hefur nú runnið sitt skeið en þau skilyrði sem þar áttu við eiga að miklu leyti við ennþá hvað varðar þær lausnir sem bankinn býður.

Viljir þú óska eftir tímabundinni frestun greiðslna er best að hafa samband við þinn tengilið í bankanum eða senda póst á fyrirtaeki@islandsbanki.is

Umsókn um tímabundinn greiðslufrest lána vegna Covid-19.

Nánari upplýsingar um úrræði ríkisstjórnarinnar má finna hér.