Geymsluhólf


Í völdum útibúum Íslandsbanka gefst viðskiptavinum tækifæri til að leigja geymsluhólf gegn árgjaldi. Geymsluhólfin eru aðgengileg í eftirfarandi útibúum;

  • Laugardalur
  • Hafnarfjörður
  • Reykjanesbær
  • Akranes
  • Ísafjörður
  • Akureyri
  • Húsavík
  • Vestmannaeyjar
  • Selfoss

Nánar um afgreiðslutíma og staðsetningar útibúa hér.