Geymsluhólf


Vegna aðstæðna höfum við því miður þurft að draga úr aðgengi að útibúum okkar og bankahólfum sem þar eru. Á meðan samkomubann er gildandi þá biðjum við þá viðskiptavini sem hafa brýna þörf fyrir að komast í bankahólf að bóka tíma í gegnum netfangið bankaholf@islandsbanki.is

Við biðjumst velvirðingar á óþægindunum.

Í völdum útibúum Íslandsbanka gefst viðskiptavinum tækifæri til að leigja geymsluhólf gegn árgjaldi.