Tryggingar
Vátryggingafélag Íslands hf. er tryggingafélag kreditkorta Íslandsbanka
Starfsfólk VÍS sér um að meta tjón korthafa og greiða út bætur samkvæmt kortaskilmálum. Sjá nánar hér um tryggingar og COVID-19 á vef VÍS
Tjónstilkynning
Korthafar skulu leita beint til VÍS.
- Sími: 560 5000
- Netfang: vis@vis.is
- Tilkynna tjón til VÍS