Kreditkort

Við hvetjum þig til að kynna þér kreditkortin okkar, gera samanburð og velja það kort sem hentar þér best.

Varst þú að fá nýtt kort?

Hér finnur þú ýmsar hagnýtar upplýsingar um kreditkortin okkar.

  Gott að vita um kortin

  Íslandsbankaappið

  Öll kortin þín og aðgerðir á einum stað.

   Skoða appið

   Aukakort

   Þú getur sótt um aukakort á vörusíðu kortsins sem þú hefur áhuga á.

   Með því að vera með aukakort greiðir þú lægra árgjald heldur en af nýju aðalkorti en færð sömu fríðindi og gilda á aðalkorti. Aðal- og aukakorthafi safna saman upp í veltuviðmið árgjaldsafsláttar (og veltuviðmið viðbótarpunkta á Icelandair Premium kortinu). Einnig er utanumhald með aðal- og aukakorti einfaldara þar sem einungis er gefinn út einn reikningur stílaður á aðalkorthafa.

   Fríðindi


   Ertu í ferðahug? Viltu hafa það notalegt og dekra við þig á flugvöllum? Hér getur þú kynnt þér þau fríðindi sem best henta þér.