Allt um kredit­kort


Hér getur þú fundið ýmsar upplýsingar um kortin okkar og gert samanburð til þess að finna rétta kortið fyrir þig.

Varst þú að fá nýtt kort?


 • Hvernig virkja ég kortið mitt?
 • Breyta PIN númeri
 • Greiða inn á kort
 • Kortaapp Íslandsbanka
 • Snertilausar greiðslur
 • Kortatímabil
 • Boðgreiðslur

Fyrir­tækjakred­it­kort


Með viðskiptakortum Íslandsbanka færð þú betri yfirsýn yfir innkaup fyrirtækisins, minnkar utanumhald og eykur hagræði í rekstri með lækkun kostnaðar og aukinni kostnaðarvitund. Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval Mastercard kreditkorta fyrir fyrirtækið þitt.

Kort frá Íslandsbanka


Öll kortin þín og aðgerðir á einum stað.

Með appinu getur þú:

 • Séð stöðu korta í rauntíma
 • Fryst kort
 • Sótt PIN númer
 • Skoðað stöðu Vildarpunkta Icelandair
 • Virkjað tilboð í Fríðu, fríðindakerfi Íslandsbanka
 • Dreift kortafærslum og -reikningum
 • Stillt heimild korta
 • Greitt með Android símum í öllum posum

Sækja Kortaappið

Fyrir iOS

Fyrir Android

Fríð­indi og trygg­ingar


Viðskiptavinir Íslandsbanka fá sérsniðin endurgreiðslutilboð frá fríðindakerfinu Fríðu í Korta- eða Íslandsbankaappinu.

Ferðatryggingar kreditkorta eru mismunandi og fara eftir tegund korts. Við bendum korthöfum á að kynna sér tryggingaskilmála korta vel.

Borgaðu með snjallúrinu þínu


Nú getur þú borgað snertilaust með snjallúrum frá Garmin og Fitbit um allan heim í þeim posum sem bjóða snertilausa virkni.

Þegar þú kemur að posa leggur þú úrið að posanum.

Þú getur borgað snertilaust fyrir vörur og þjónustu upp að hámarki 5.000 kr. í hvert skipti eða samanlagt 10.000 kr á milli þess sem staðfesta þarf með PIN númeri.

Viltu vita meira?

Hér eru nokkur atriði sem gætu svarað þínum spurningum. Þú getur líka rætt við þjónustufulltrúa á netspjallinu eða hringt í þjónustuver. Við svörum um hæl.

Almennir skilmálar kreditkorta