Allt um kredit­kort


Hér getur þú fundið ýmsar upplýsingar um kortin okkar og gert samanburð til þess að finna rétta kortið fyrir þig.

Varst þú að fá nýtt kort?


Hér finnur þú ýmsar hagnýtar upplýsingar um kreditkortin okkar.

 • Hvernig virkja ég kortið mitt?
 • Breyta PIN númeri
 • Greiða inn á kort
 • Kortaapp Íslandsbanka
 • Snertilausar greiðslur
 • Kortatímabil
 • Boðgreiðslur

Fyrir­tækjakred­it­kort


Með viðskiptakortum Íslandsbanka færð þú betri yfirsýn yfir innkaup fyrirtækisins, minnkar utanumhald og eykur hagræði í rekstri með lækkun kostnaðar og aukinni kostnaðarvitund. Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval Mastercard kreditkorta fyrir fyrirtækið þitt.

Kort frá Íslandsbanka


Öll kortin þín og aðgerðir á einum stað.

Með appinu getur þú:

 • Séð stöðu korta í rauntíma
 • Fryst kort
 • Sótt PIN númer
 • Skoðað stöðu Vildarpunkta Icelandair
 • Virkjað tilboð í Fríðu, fríðindakerfi Íslandsbanka
 • Dreift kortafærslum og -reikningum
 • Stillt heimild korta
 • Greitt með Android símum í öllum posum

Sækja Kortaappið

Fyrir iOS

Fyrir Android

Fríð­indi og trygg­ingar


Viðskiptavinir Íslandsbanka fá sérsniðin endurgreiðslutilboð frá fríðindakerfinu Fríðu í Korta- eða Íslandsbankaappinu.

Ferðatryggingar kreditkorta eru mismunandi og fara eftir tegund korts. Við bendum korthöfum á að kynna sér tryggingaskilmála korta vel.

Viltu vita meira?

Hér eru nokkur atriði sem gætu svarað þínum spurningum. Þú getur líka rætt við þjónustufulltrúa á netspjallinu eða hringt í þjónustuver. Við svörum um hæl.

Almennir skilmálar kreditkorta