Þjónusta við fyrirtæki
Starfsfólk okkar býr yfir sérhæfðri þekkingu á helstu geirum atvinnulífsins sem nýtist viðskiptavinum okkar í þeim fjölmörgu verkefnum sem við vinnum að með þeim.
Starfsfólk okkar býr yfir sérhæfðri þekkingu á helstu geirum atvinnulífsins sem nýtist viðskiptavinum okkar í þeim fjölmörgu verkefnum sem við vinnum að með þeim.
Við bjóðum upp á alhliða fjármálaþjónustu til fyrirtækja, lífeyrissjóða, sveitarfélaga, verðbréfasjóða og fjárfesta.
Íslandsbanki gefur reglulega út vandaðar og fróðlegar skýrslur um rekstur og efnahagsmál. Hér má finna ítarlegar greiningar á stöðu atvinnugreina á borð við ferðaþjónustu og sjávarútveg, auk hagspáa og fleiri greininga.
Á næstu mánuðum heldur Íslandsbanki fræðslufundi um málefni lítilla og meðalstórra fyrirtækja í útibúum bankans um allt land.
Á þessum vettvangi gefst því einstakt tækifæri til að fræðast um og ræða ýmsa hagnýta hluti er varða rekstur og rekstrarumhverfi fyrirtækja á Íslandi.
Hér eru nokkur atriði sem gætu svarað þínum spurningum. Þú getur líka rætt við ráðgjafa á netspjallinu eða hringt í ráðgjafaverið. Við svörum um hæl.