Þjónusta við fyrirtæki

Bankinn mun aðstoða þá viðskiptavini sem verða fyrir mestum áhrifum í þessum aðstæðum t.d. með því að bjóða frestun á afborgunum lána, eftir því sem mögulegt er, í takt við yfirlýsingar sem ríkisstjórnin hefur gefið út.

Sjá nánar skilaboð til fyrirtækja

Sérsniðin þjónusta


Við bjóðum upp á alhliða fjármálaþjónustu til fyrirtækja, lífeyrissjóða, sveitarfélaga, verðbréfasjóða og fjárfesta.

Skýrslur


Íslandsbanki gefur reglulega út vandaðar og fróðlegar skýrslur um rekstur og efnahagsmál. Hér má finna ítarlegar greiningar á stöðu atvinnugreina á borð við ferðaþjónustu og sjávarútveg, auk hagspáa og fleiri greininga.

Fyrirtækjafræðsla


Á næstu mánuðum heldur Íslandsbanki fræðslufundi um málefni lítilla og meðalstórra fyrirtækja í útibúum bankans um allt land.

Á þessum vettvangi gefst því einstakt tækifæri til að fræðast um og ræða ýmsa hagnýta hluti er varða rekstur og rekstrarumhverfi fyrirtækja á Íslandi.

Reynslubankinn