Daglegur rekstur

Bankinn mun aðstoða þá viðskiptavini sem verða fyrir mestum áhrifum í þessum aðstæðum t.d. með því að bjóða frestun á afborgunum lána, eftir því sem mögulegt er, í takt við yfirlýsingar sem ríkisstjórnin hefur gefið út.

Sjá nánar skilaboð til fyrirtækja

Gott samstarf


 Við aðstoðum þig við þær áskoranir sem þú stendur frammi fyrir í daglegum rekstri.

Fyrirtækjaþjónusta í útibúum

Þjónusta fyrir fyrirtæki í útibúi

Í útibúum okkar um land allt starfa sérfræðingar á sviði fjármálaþjónustu. Sérfræðingar okkar hafa mikla þekkingu og langa reynslu af fjármálum fyrirtækja. Áhersla er lögð á gott samstarf, mikla þekkingu og framúrskarandi þjónustu.

Innheimtuþjónusta


Innheimtuþjónustan tryggir hagstæða og skilvirka innheimtu á viðskiptakröfum fyrir þitt fyrirtæki. Innheimtuþjónustan sparar tíma og peninga ásamt því að auðvelda þér yfirsýn yfir kröfusafn fyrirtækisins.

Húsfélög


Húsfélagaþjónustan sér um allt fjármála umstang sem fylgir rekstri húsfélagsins. Í gegnum netbankann fæst góð yfirsýn yfir fjármál og rekstur. Húsfélögum býðst ókeypis mánaðargjald fyrstu sex mánuðina.