Endurnýjanleg orka

Á undanförnum árum hefur Íslandsbanki og forverar hans haslað sér völl á sviði endurnýjanlegrar orku og umhverfisvænna orkugjafa. Þarna byggir bankinn á áralangri reynslu og þekkingu Íslendinga á nýtingu vatnsafls og jarðvarma. 

Íslandsbanki býr yfir teymi sérfræðinga í orkumálum sem einbeitir sér að greiningu á orkuiðnaði sem og fjármálum orkufélaga.

Þar að auki hefur bankinn verið að skoða hvernig áhrif sú þróun sem hefur átt sér stað á norðurslóðum mun hafa efnahagslega á Ísland, þ.m.t. svokallað Drekasvæði. 

Bankinn leggur áherslu á að tengjast viðburðum og ráðstefnum í greininni og kemur meðal annars að Iceland Geoathermal Conference ráðstefnunni sem haldin er í Hörpu dagana 26. – 29. apríl 2016.

Orkuteymið

Hjörtur Þór Steindórsson

Forstöðumaður

Sími:
440 4503

hjortur.thor.steindorsson @
islandsbanki.is

Sváfnir Gíslason

Viðskiptastjóri

Sími:
440 4257

svafnir.gislason @
islandsbanki.is

Tómas Bjarnason

Lánastjóri

Sími:
440 3129

tomas.bjarnason @
islandsbanki.is

Sölvi Sturluson

Lánastjóri

Sími:
440 4672

solvi.sturluson @
islandsbanki.is

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall