Kreditkort

Með fyrirtækjakortum Íslandsbanka næst betri yfirsýn yfir innkaup fyrirtækisins, minna utanumhald og aukið hagræði í rekstri með lækkun kostnaðar og aukinni kostnaðarvitund. 

Íslandsbanki býður fyrirtækjum fjölbreytt úrval kreditkorta frá tveimur þekktustu og virtustu kortafyrirtækjum í heimi – MasterCard og VISA.

Kostir 

 • Aukið hagræði í rekstri með lækkun kostnaðar og aukinni kostnaðarvitund 
 • Einföldun innkaupa með betri yfirsýn og minna utanumhaldi 
 • Tilvalin fyrir fastar greiðslur og regluleg innkaup 
 • Yfirsýn yfir allar kortafærslur á einum stað 
 • Viðskiptakort innihalda fríðindasöfnun og ferðatryggingar

Viðskiptakort

Viðskiptakort Íslandsbanka eru hentug fyrir starfsmenn sem ferðast erlendis fyrir hönd fyrirtækja og innihalda meðal annars ferðatryggingar og fríðindasöfnun.

 • Víðtækar ferðatryggingar
 • Ferðafríðindi

Innkaupakort

 • Aukin hagræðing
 • Lengri greiðslufrestur
 • Auðveldari útgjaldastýring
 • Rauntímayfirlit yfir útgjöld
 • Aðgangur að færslum á netinu
 • Færslur rafrænt í bókhald
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall