Fagfjárfestaþjónusta VÍB

Fagfjárfestaþjónusta VÍB er sérsniðin þjónusta fyrir lífeyrissjóði, aðra smærri sjóði, stofnanir og fyrirtæki. Okkar reyndustu sérfræðingar í eignastýringu og þjónustu sjá um að klæðskerasníða þjónustuna að hverjum og einum viðskiptavini.

  • Rík áhersla á persónuleg tengsl og góða upplýsingagjöf
  • Aðstoð við mótun fjárfestingarstefnu
  • Fagleg ráðgjöf sérfræðinga

Sjá nánar á vef VÍB.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall