Employment opportunities

You can apply for vacant positions or submit a general job application on our recruitment website. Please note that the website is in Icelandic only. If you have difficulties applying you can send an e-mail to mannaudsteymi@islandsbanki.is

Next step

Apply for a job on our recruitment website (in Icelandic)

Starfs­fólk Íslandsbanka


Fjárfesting í starfsfólki er lykillinn að velgengni bankans og mikilvægt er að byggja upp fjölbreyttan hóp starfsmanna sem býr yfir ólíkri reynslu, þekkingu og hæfileikum.

Íslandsbanki er krefjandi vinnustaður þar sem samvinna er lykillinn að árangri. Starfsfólk er hvatt til að sýna frumkvæði, axla ábyrgð, læra nýja hluti, koma með hugmyndir og sýna það besta sem í því býr. Fjárhagslegur styrkur bankans, ásamt þekkingu og hæfileikum starfsfólks eru undirstaða fyrirtækisins og grunnurinn að framtíðaruppbyggingu þess.