Vildarþjónusta Íslandsbanka

Vildarþjónustan sameinar það besta sem við bjóðum í alhliða bankaþjónustu og með henni fá tryggir viðskiptavinir okkar aukinn ávinning af viðskiptum sínum og veltu.

 • Betri kjör og góð þjónusta
 • Tilboð og afslættir

Þrjár mismunandi leiðir eru í boði í Vildarþjónustunni

Helsti ávinningurinn af Platínumvild

 • 300 fríar debetkortafærslur á ári
 • 50% afsláttur af platínumdebetkorti
 • Árlegur einkafundur með sérfræðingi Verðbréfa- og lífeyrisráðgjafar
 • Enn lægri yfirdráttarvextir á tékkareikningi
 • Stighækkandi innlánsvextir á tékkareikningi
 • Rýmri yfirdráttarheimild
 • 50% afsláttur af greiðslumati vegna húsnæðislána og annarra lána
 • Tilboð og afslættir hjá völdum samstarfsaðilum
 • Hagstæðari vextir og afsláttur af lántökugjöldum á bílalánum og bílasamningum

Platinumvild er fyrir þá sem eru með:

 • Fimm af þjónustuþáttum Íslandsbanka, 3 m.kr í innlán eða 5 m.kr  í útlán, 400 þús. kr. velta á mánuði eða meira
 • 10 milljónir í innlán hjá Íslandsbanka

Helsti ávinningurinn af Gullvild

 • 200 fríar debetkortafærslur á ári
 • 50% afsláttur af gulldebetkorti
 • Lægri yfirdráttarvextir á tékkareikningi
 • Hærri innlánsvextir á tékkareikningi
 • Rýmri yfirdráttarheimild
 • Hagstæðari vextir og afsláttur af lántökugjöldum á bílalánum og bílasamningum
 • Tilboð og afslættir hjá völdum fyrirtækjum

Gullvild er fyrir þá sem eru með:

 • Fjóra af þjónustuþáttum Íslandsbanka
 • 1 m.kr í meðalinnlán eða útlán
 • Að lágmarki 200 þúsund króna veltu á mánuði

Helsti ávinningurinn af Námsvild

 • Stúdentakort tengt Fríðu
 • Appið - þitt eigið útibú í símanum
 • 150 fríar debetkortafærslur á ári
 • Hagstæðari vextir
 • Námslán í erlendri mynt
 • Námsstyrkir
 • Tölvukaupalán á hagstæðum kjörum
 • Góðar ferðatryggingar og neyðarþjónusta á ferðalögum erlendis fyrir handhafa kreditkortsins (Stúdentakort)
 • Námslokalán
 • Þjónusta sem við mælum með fyrir námsmenn
 • Félagar í Námsvild fá ókeypis Stúdentadebetkort

Námsvild fyrir námsmenn

Námsvild er fjármálaþjónusta sniðin að þörfum námsmanna, 12 ára og eldri, sem veitir þeim góða þjónustu á öllum skólastigum, hagstæð kjör og ýmis fríðindi.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall