Vildarþjónusta Íslandsbanka

Vildarþjónustan sameinar það besta sem við bjóðum í alhliða bankaþjónustu og með henni fá tryggir viðskiptavinir okkar aukinn ávinning af viðskiptum sínum og veltu.

 • Betri kjör og góð þjónusta
 • Íslandsbankapunktar
 • Tilboð og afslættir

Þrjár mismunandi leiðir eru í boði í Vildarþjónustunni

Helsti ávinningurinn af Platínumvild

 • 300 fríar debetkortafærslur á ári
 • 50% afsláttur af platínumdebetkorti
 • Árlegur einkafundur með sérfræðingi VÍB
 • Enn lægri yfirdráttarvextir á tékkareikningi
 • Stighækkandi innlánsvextir á tékkareikningi
 • Rýmri yfirdráttarheimild
 • 50% afsláttur af greiðslumati vegna húsnæðislána og annarra lána
 • Tilboð og afslættir hjá völdum samstarfsaðilum
 • Hagstæðari vextir og afsláttur af lántökugjöldum á bílalánum og bílasamningum

Platinumvild er fyrir þá sem eru með:

 • Fimm af þjónustuþáttum Íslandsbanka, 3 m.kr í innlán eða 5 m.kr  í útlán, 400 þús. kr. velta á mánuði eða meira
 • 10 milljónir í innlán hjá Íslandsbanka eða VÍB

Helsti ávinningurinn af Gullvild

 • 200 fríar debetkortafærslur á ári
 • 50% afsláttur af gulldebetkorti
 • Lægri yfirdráttarvextir á tékkareikningi
 • Hærri innlánsvextir á tékkareikningi
 • Rýmri yfirdráttarheimild
 • Hagstæðari vextir og afsláttur af lántökugjöldum á bílalánum og bílasamningum
 • Tilboð og afslættir hjá völdum fyrirtækjum

Gullvild er fyrir þá sem eru með:

 • Fjóra af þjónustuþáttum Íslandsbanka
 • 1 m.kr í meðalinnlán eða útlán
 • Að lágmarki 200 þúsund króna veltu á mánuði

Helsti ávinningurinn af Námsvild

 • Stúdentakort hlaðið fríðindum og með aðgengi að Vildarklúbbi Íslandsbanka
 • Appið - þitt eigið útibú í símanum
 • 150 fríar debetkortafærslur á ári
 • Hagstæðari vextir
 • Námslán í erlendri mynt
 • Náms- og bókakaupastyrkir
 • Tölvukaupalán á hagstæðum kjörum
 • Góðar ferðatryggingar og neyðarþjónusta á ferðalögum erlendis fyrir handhafa kreditkortsins (Stúdentakort)
 • Námslokalán
 • Tilboð og afslættir hjá völdum fyrirtækjum
 • Þjónusta sem við mælum með fyrir námsmenn
 • Félagar í Námsvild fá ókeypis Stúdentadebetkort, en kortið veitir námsmönnum afslætti hjá völdum samstarfsaðilum.

Námsvild fyrir námsmenn

Námsvild er fjármálaþjónusta sniðin að þörfum námsmanna, 16 ára og eldri, sem veitir þeim góða þjónustu á öllum skólastigum, hagstæð kjör og ýmis fríðindi.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall