Íslandsbankapunktar

- Frjálsir punktar sem þú notar að vild

Viðskiptavinir í Vildarþjónustu Íslandsbanka safna Íslandsbankapunktum með fjölbreyttum viðskiptum við bankann.

Þú safnar punktum fyrir: kreditkortanotkun, sparnað og aðra bankaþjónustu.

Þessir punktar eru frjálsir og þú getur notað þá eins og þér hentar í hvað sem þú vilt.

Vinsamlegast athugið

Á næstunni mun nýtt og enn betra fríðindakerfi Íslandsbanka líta dagsins ljós, með margvíslegum ávinningi fyrir viðskiptavini.

Við breytinguna munu Íslandsbankapunktar heyra sögunni til.

Við hvetjum viðskiptavini til að nýta punkta sína fyrir 30. ágúst, en engir nýir punktar munu safnast eftir 15. júlí. 

Svona safnar þú Íslandsbankapunktum

 • Innlend kreditkortanotkun
 • Reglulegur verðtryggður sparnaður
 • Viðbótarlífeyrissparnaður - Framtíðarauður VÍB
 • Eignastýring eða Einkabankaþjónusta hjá VÍB

Svona notar þú Íslandsbankapunkta


Punktasöfnum með bankaþjónustu og kreditkortanotkun

Gildir frá og með 10. október 2013Punktaveiting
Innlend kreditkortanotkun
 • American Express, 14 punktar á 1000 kr.
 • Platinum, 7 punktar á 1000 kr.
 • Gullkort, 5 punktar á 1000 kr.
 • Almennt kort, 2 punktar á 1000 kr.
 • Stúdentakort, 2 punktar á 1000 kr.

Sjá samanburð

Reglulegur verðtryggður sparnaður:

 • Sparileið 36
 • Sparileið 48
 • Sparileið 60
 • Húsnæðissparnaður


 • 10-19.999 kr. á mánuði = 200 punktar
 • 20-29.999 kr. á mánuði = 300 punktar
 • 30.000 kr. eða meira á mánuði = 400 punktar
Viðbótarlífeyrissparnaður
 • Vild/Námsvild = 100 punktar á mánuði
 • Gullvild = 150 punktar á mánuði
 • Platínum = 200 punktar á mánuði
Einkabankaþjónusta1.150 punktar á mánuði

* Breytt punktasöfnun tengd kreditkortanotkun tekur gildi frá og með 22. október 2013.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall