Spurt og svarað um Húsnæðissparnað Íslandsbanka

Opna allt

Hægt er að stofna sparnaðarreikninga bæði í útibúi og í Netbanka Íslandsbanka.

Já. Einstaklingar á á aldrinum 15-35 ára geta stofnað húsnæðissparnaðarreikning. Reikningseigandi getur lagt inn á reikninginn þar til 38 ára aldri er náð.

Engin lágmarksfjárhæð er við innlegg/stofnun. Hinsvegar þarf að hafa reglubundinn sparnað að lágmarki 5.000 kr. í 3 ár á verðtryggðum eða 18 mánuði á óverðtryggðum reikningi til að fá þau fríðindi sem fylgja þessum reikningum.

Já, það er hægt að leggja inn á reikninginn ef hann hefur ekki verið ógildur.

Já. Reikningseigandi getur valið hve háa upphæð skal leggja fyrir með reglubundnum hætti. Sparnaður þarf þó að vera að lágmarki 5.000 kr. í 3 ár á verðtryggðum eða 18 mánuði á óverðtryggðum reikningi til að fá þau fríðindi sem fylgja þessum reikningum.

Hægt er að taka út af reikningnum að binditíma reikninga liðnum í útibúum Íslandsbanka.

Viðskiptavinur má stofna bæði verðtryggðan og óverðtryggðan reikning. Hinsvegar má aðeins stofna einn reikning af hvorri tegund á hvern einstakling. Ekki má enduropna eða stofna annan reikning eftir að búið er að eyðileggja reikning.

Nei. Hægt er að skoða reikninginn í netbanka og leggja inn en reikningseigandi verður að koma í útibú til að taka út af reikningnum að binditíma loknum.

Það má leggja inn að vild en aðeins er leyfileg ein úttekt. Við úttekt er nauðsynlegt er að tæma reikninginn þar sem reikningurinn eyðileggst við úttektina.

Nei. Vextir og fjármagnstekjuskattur bókast árlega á reikningana og er bundið á sama hátt og önnur innlegg.

Nei. Aðeins einstaklingar geta stofnað húsnæðissparnað.

Já, báðir reikningarnir eru á breytilegum vöxtum sem taka mið af vaxtatöflu bankans hverju sinni.

Óverðtryggði reikningurinn er með 17 mánaða bindingu og 31 dags úttektarfyrirvara eftir það. Bindinginn hefst við fyrsta innlegg og eru öll innlegg eftir það laus 17 mánuðum eftir fyrsta innleggið, þó með 31 dag fyrirvara. Verðtryggði reikningurinn er bundinn í 3 ár frá fyrsta innleggi. Að binditíma loknum er reikningurinn laus til útborgunar í einn mánuð í senn á sex mánaða fresti.

Nei, það er engin þrepaskipting á þessum reikningum.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall