Styrkir

Áttu ekki alltaf inni hjá mér pening?
Passar það ekki? Þú finnur mig í appinu! Kveðja, Fríða.

Námsstyrkir

Tekið er á móti umsóknum námsvildarfélaga um námsstyrki frá 1. mars til 1. maí ár hvert.

  • 3 styrkir til framhaldsskólanáms kr. 100.000 hver
  • 5 styrkir til háskólanáms (BA/BS/B.Ed) kr. 300.000 hver
  • 5 styrkir til framhaldsnáms á háskólastigi kr. 500.000 hver

Búið er að loka fyrir umsóknir um námsstyrki Íslandsbanka 2017.

Búið er að fara yfir allar innsendar umsóknir og verður haft samband við þá aðila sem hljóta styrk í ár. Við þökkum öllum þeim sem sendu inn umsókn kærlega fyrir.


Bókakaupastyrkur

Á hverju hausti og vori drögum við út 20 námsmenn sem hljóta 15.000 króna bókakaupastyrk hver. Um miðjan október og í byrjun mars á hverju ári fá þeir heppnu símtal eða póst frá okkur.

Sækja um bókakaupastyrk

 
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall