Stúdentakortið


 

Stúdentakortið

Stúdentakortið er greiðslukort sem er sniðið að þörfum námsmanna. Allir handhafar Stúdendakortsins verða sjálfkrafa félagar í Námsvild og njóta margskonar fríðinda, sértilboða og afslætta hjá samstarfsaðilum.

  • Frítt Stúdentakort
  • Í boði fyrir námsmenn, 12 ára og eldri
  • 150 fríar færslur á ári (engin færslugjöld fyrir yngri en 18 ára)
  • Afslættir og fríðindi hjá samstarfsaðilum
  • Lægri yfirdráttarvextir á tékkareikningi
  • Hærri innlánsvextir á tékkareikningi
Sækja um StúdentakortiðSkilmálar

Hafðu það aðeins betra!

Stúdentakortið er kreditkort sem er sérstaklega sniðið að þörfum námsmanna. Handhöfum kortsins bjóðast ýmiskonar tilboð og afslættir.

Tilboð Stúdentakortsins má sjá undir námsmenn.

Kostir

  • Safnar Íslandsbankapunktum í Vildarþjónustu Íslandsbanka
  • Góðar ferðatryggingar og neyðarþjónusta á ferðalögum erlendis
  • Hefðbundið eða fyrirframgreitt
  • Árgjald er 3.900 kr. fyrir aðalkort (1.950 kr. fyrir aukakort), þeir sem eru í Námsvild Íslandsbanka fá fyrsta árgjaldið frítt
Sækja um StúdentakortiðSkilmálar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall