Fjármálaviðtal

Fjármálaviðtal fyrir námsmenn

Námsmönnum býðst að koma í fjármálaviðtal sem er sérstaklega sniðið að þörfum þeirra. Þar förum við yfir stöðuna og leitum leiða til að gera fjárhagsáætlun námsáranna eins hagstæða og kostur er. Vinsamlegast fylltu út umsóknina hér fyrir neðan og ráðgjafi mun hafa samband við þig eins fljótt og mögulegt er.

Í fjármálaviðtali förum við yfir:

  • Lánshæfi og fjármögnun námsins
  • Hver sé heppilegasta greiðslumiðlunin
  • Fríðindi og kjör í Námsvild
  • Lánafyrirgreiðslu Íslandsbanka vegna LÍN
  • Sparnað vegna skólagjalda
  • Heimilisbókhald með Meniga
  • Möguleika á námslokaláni


* Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall