Fjármálaviðtal

Fjármálaviðtal fyrir námsmenn

Námsmönnum býðst að koma í fjármálaviðtal sem er sérstaklega sniðið að þörfum þeirra. Þar förum við yfir stöðuna og leitum leiða til að gera fjárhagsáætlun námsáranna eins hagstæða og kostur er.

Í fjármálaviðtali förum við yfir:

  • Lánshæfi og fjármögnun námsins
  • Hver sé heppilegasta greiðslumiðlunin
  • Fríðindi og kjör í Námsvild
  • Lánafyrirgreiðslu Íslandsbanka vegna LÍN
  • Sparnað vegna skólagjalda
  • Heimilisbókhald með Meniga
  • Möguleika á námslokaláni


* Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall