Opin bankaþjónusta

Íslandsbanki opnar bankann fyrir samstarfi um þróun bankaþjónustu

Íslandsbanki hefur ákveðið að verða fyrsti íslenski bankinn til þess að stíga inn í nútímann og opna bankastarfsemina.

Við stefnum að því að gefa út leiksvæði eins fljótt og hægt er, þar sem ytri aðilum gefst færi á að spila á móti hinum ýmsu tenginum til þess að þróa nýjar og betri bankaþjónustur.

Ef þú ert með góða hugmynd um hvernig má bæta bankaþjónustu þá viljum við fá að heyra frá og hjálpa þér að því að gera hana að veruleika.

Þjónustan gæti verið viðbót við núverandi leiðir Íslandsbanka, aðrir lausnir eins og app sem byggir á gögnum frá bankanum eða bara hvað sem þér dettur í hug.

Hefur þú áhuga á að...

...byggja og þróa vöru eða þjónustu í samstarfi við Íslandsbanka?
...þróa nýja þjónustuupplifun fyrir viðskiptavini Íslandsbanka?
...vinna með viðskiptavinum Íslandsbanka við að þróa bankaþjónustu framtíðarinnar?

Fylltu út umsóknarformið hér að neðan og við höfum samband!

Umsókn

Vinsamlega fylltu út nafn
Vinsamlega fylltu út netfang
Vinsamlega skrifaðu um lausnina þína
Vinsamlega lýstu teyminu þínu

Almennar fyrirspurnir varðandi opnum bankann verkefnið sendast á islandsbanki@islandsbanki.is

Netspjall