Fréttir Greiningar
Verðbólguspá fyrir júní
16.06.2014 08:05
Samantekt• Spáum 0,2% hækkun VNV í júní
• Verðbólga hjaðnar úr 2,4% í 2,1%
• Engar áhrifamiklar verðhækkanir skýra hækkun VNV í júní
• Spáum 2,0% verðbólgu yfir árið 2014
• Spáum 3,1% verðbólgu yfir árið 2015
Verðbólguspá fyrir júní
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?