Yfirdráttur

Sveigjanlegt skammtímalán

Yfirdráttur er lán hentar þeim vel sem þurfa lága lánsfjárhæð í skamman tíma. Traustir viðskiptavinir njóta mikils sveigjanleika og geta fengið yfirdráttarlán án mikils fyrirvara.

Viðskiptavinir í Gullvild og Platínum geta fengið yfirdráttarheimild að hámarki 600.000 kr. án tryggingar að uppfylltum almennum skilyrðum um greiðslugetu og skilvísi.

Almennir viðskiptavinir Íslandsbanka 18 ára og eldri geta fengið allt að 100.000 kr. yfirdráttarlán að uppfylltum almennum skilyrðum um greiðslugetu og skilvísi.

Nánari upplýsingar og ráðgjöf er í útibúum Íslandsbanka eða þjónustuveri í síma 440-4000.

Greiddu niður yfirdráttinn

Að greiða niður yfirdráttarlán er meðal hagstæðustu sparnaðarleiða sem völ er á. Þrepalækkun yfirdráttar hjálpar þér að skipuleggja markvissa niðurgreiðslu á yfirdrættinum og lækka vaxtakostnaðinn svo um munar.

Kynntu þér málið

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall