Yfirdráttarheimild

Sveigjanlegt skammtímalán þegar þér hentar

Yfirdráttarheimild á launareikningi er hægt að nota til að jafna sveiflur í útgjöldum eða til að grípa spennandi tækifæri þegar þau gefast. Yfirdráttarheimild hentar þeim sem vilja geta tekið lægri fjárhæðir að láni í skamman tíma án fyrirvara og njóta sveigjanleika í fyrirkomulagi endurgreiðslu.

Traustir viðskiptavinir njóta mikils sveigjanleika og geta fengið yfirdráttarheimild í eðlilegu samræmi við launaveltu. Eftir að hafa fengið yfirdráttarheimild geta viðskiptavinir gripið til hennar án fyrirvara og án þess að hafa samband við bankann.

Nánari upplýsingar og ráðgjöf er í útibúum Íslandsbanka eða þjónustuveri í síma 440-4000.

Endurgreiðsla yfirdráttarláns

Þrepalækkun yfirdráttar hjálpar þér að skipuleggja reglubundna endurgreiðslu á yfirdráttarláni og eru vextir á yfirdráttarláni í þrepalækkun lægri en ella.

Kynntu þér málið

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall