Húsnæðiskaup á mannamáli

Í júní 2013 hélt Íslandsbanki fræðslufund undir yfirskriftinni "Húsnæðiskaup á mannamáli".  Á fundinum var leitast við að svara þeim spurningum sem brenna á þeim sem eru í fasteignakaupa hugleiðingum, spurningum eins og: Hvernig er fasteignamarkaðurinn að þróast? Hvaða hverfi eru dýrust og hvar leynast kauptækifæri? Hvað get ég keypt dýra fasteign? Hvaða lánstegundir eru í boði á húsnæðislánamarkaðinum?

Hér fyrir neðan má finna upptöku af erindum þeirra Magnúsar Árna Skúlasonar, hagfræðings hjá Reykjavik Economics, um stöðu og þróun fasteignamarkaðarins, Lindu Kristinsdóttir deildarstjóra hjá Íslandsbanka um greiðslumat og rekstrarkostnað fasteigna og Finnns Boga Hannessonar, vörustjóra hjá Íslandsbanka, um fjármögnun íbúðakaupa.   

Magnús Árni Skúlason: Fasteignamarkaðurinn

Fyrirlesturinn var haldinn þann 11. júní 2013 og allar tölur og hagstærðir taka mið af þeim tíma.

Linda Kristinsdóttir: Hvað get ég keypt dýra fasteign?

Finnur Bogi Hannesson: Hvaða lán eru í boði?

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall