Greiningar og fræðsla um húsnæðismál

Úrval fræðsluefnis

Hjá Íslandsbanka er litið á það sem samfélagslega skyldu bankans að varpa reglulega ljósi á stöðu íbúðamarkaðarins. Það er bæði gert í samstarfi við aðila utan bankans og með útgefnu efni af sérfræðingum sem starfa hjá bankanum.

Á þessari síðu er að finna yfirlit yfir þær skýrslur sem hafa verið gefnar út á síðastliðnum misserum ásamt upptökum frá kynningarfundum og námskeiðum.

Skýrslur um íbúðamarkaðinn

Íslenskur íbúðamarkaður

  • Greining Íslandsbanka
  • Útg. október 2015
Nánar

Endurreisn á óvissutímum – íbúðamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

  • Magnús Árni Skúlason
  • Útg. júní 2015
Nánar

Upptökur frá fundum

Upplýsingar

Dagsetning
2015.10.29 - kl.03:00
Lengd
27 mín 10 sek
Merkingar

Fræðsla um húsnæðismál og íbúðamarkaðinn

Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Íslandsbanka fer hér yfir Íbúðamarkaðinn í þjóðhagslegu samhengi og hvert hann er að stefna.

Blogg

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall