Virkni korta

Íslandsbanki gefur út nýja kynslóð debet- og kreditkorta sem hafa meiri virkni en þau sem boðið hefur verið upp á hingað til.

Virknin sem bæst hefur við greiðslukortin er öll miðuð að því að þjónusta viðskiptavini betur með því að auka notkun og valmöguleika kortanna.

Hikaðu ekki við að hafa samband ef spurningar vakna með því að hafa samband við okkur á netspjallinu, með tölvupósti á kort@islandsbanki.is eða með því að hringja í síma 440-4000.

Virkja kort

  • Íslandsbanki sendir öll sín kort út lokuð og þarf því að virkja kortið áður en notkun þess er leyfð.

Breyta PIN

  • Við bjóðum þér að skipta um PIN númer MasterCard kortsins í völdum hraðbönkum. 

Snertilausar greiðslur

  • Með snertilausri virkni geta notendur greitt fyrir vöru með því að bera kortið upp að kortalesaranum.

Greiðsluleiðir

  • Korthafar Íslandsbanka geta valið um tvær endurgreiðsluleiðir kortanotkunar.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall