Stúdentakort

Stúdentakortið er kreditkort sem er sérstaklega sniðið að þörfum námsmanna. 

Allir handhafar Stúdentakortsins verða sjálfkrafa félagar í Námsvild og njóta margskonar sértilboða og afslátta hjá samstarfsaðilum. 

Þú getur valið á milli tveggja tegunda Stúdentakorts: Stúdentakorts án fríðinda og Stúdentakorts tengt Vildarþjónustu Íslandsbanka.

Stúdentakort tengt Vildarþjónustu Íslandsbanka

* Þeir sem eru í Námsvild Íslandsbanka fá fyrsta árgjaldið frítt. Afsláttur af árgjaldi Stúdentakorts eftir fyrsta árið er veltutengdur, sjá veltuviðmið

Stúdentakort án fríðinda

  • Ódýrt MasterCard kreditkort
  • Fyrir þá sem vilja engar ferðatryggingar, hafa ekki þörf fyrir háa úttektarheimild og nota kortið aðallega til daglegra nota innanlands á netinu jafn sem í verslunum
  • Kortið býður ýmis konar tilboð og afslætti
  • Val um hefðbundið eða fyrirframgreitt
  • Árgjald er 1.500 kr. fyrir aðalkort og 750 kr. fyrir aukakort. 

* Þeir sem eru í Námsvild Íslandsbanka fá fyrsta árgjaldið frítt. Afsláttur af árgjaldi Stúdentakorts eftir fyrsta árið er veltutengdur, sjá veltuviðmið

Kreditkort Íslandsbanka

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall