Platinumkort

Platinumkort Íslandsbanka henta þeim sem ferðast mjög mikið, vilja háar úttektarheimildir, mjög víðtækar tryggingar og mikla fríðindasöfnun. Platinumkort er alþjóðlegt greiðslukort sem virkar á netinu jafnt sem og í verslunum.

Þú getur valið á milli tveggja útgáfa Platinum kortsins:  Platinumkort tengt Vildarþjónustu Íslandsbanka og Platinumkort tengt Icelandair Saga Club.


Platinumkort tengt Vildarþjónustu Íslandsbanka

*Viðskiptavinum í Vildarþjónustu Íslandsbanka stendur til boða að fá afslátt af árgjaldi kreditkorts, sjá veltuviðmið.

Platinumkort tengt Icelandair Saga Club

*Viðskiptavinum í Vildarþjónustu Íslandsbanka stendur til boða að fá afslátt af árgjaldi kreditkorts, sjá veltuviðmið.

Kreditkort Íslandsbanka

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall