Platinumkort

Platinumkort Íslandsbanka henta þeim sem ferðast mjög mikið, vilja háar úttektarheimildir, mjög víðtækar tryggingar og mikla fríðindasöfnun. Platinumkort er alþjóðlegt greiðslukort sem virkar á netinu jafnt sem og í verslunum.

Þú getur valið á milli tveggja útgáfa Platinum kortsins: Platinumkort tengt Fríðu eða Platinumkort tengt Icelandair Saga Club.


 

Platinumkort tengt Fríðu

**Viðskiptavinum stendur til boða að fá afslátt af árgjaldi kreditkorts ef veltumiðum er náð, sjá nánar um veltuviðmið.

Platinumkort tengt Icelandair Saga Club

  • MasterCard kreditkort
  • Mjög víðtækar ferðatryggingar, bílaleigutryggingar og neyðarþjónustu á ferðalögum erlendis 
  • Kortið safnar 5 Vildarpunktum Icelandair á hverja 1.000 kr. innlenda notkun
  • Hefðbundið kreditkort
  • Val um Priority Pass kort, veitir korthafa aðgang að yfir 600 biðstofum erlendis. Kortið er endurgjaldslaust en hver heimsókn korthafa kostar 30 USD.
  • Kortatímabil kortsins er frá 27. hvers mánaðar til og með 26. næsta mánaðar
  • Árgjald 19.900 kr. fyrir aðalkort og 9.950 kr. fyrir aukakort*
  • Tengigjald við Saga Club (2.500 punktar fylgja) 1.500 kr.
*Viðskiptavinum stendur til boða að fá afslátt af árgjaldi kreditkorts ef veltumiðum er náð, sjá nánar um veltuviðmið.

Kreditkort Íslandsbanka

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall