Tryggingar

Ferðatryggingar kreditkorta eru mismunandi víðtækar eftir tegund korts og skulu korthafar kynna sér vel tryggingaskilmála síns korts.

Bótafjárhæðir einstaklinga

Verndir:Almennt kort með grunntryggingumAlmennt kort m. betri tryggingum / Stúdenta kortGullkortPlatínum- og AMEX kort
SkilmálaflokkurGT80GT81GT82GT84
Verndir:Vátryggingarfjárhæðir (hámark í ISK):Vátryggingarfjárhæðir (hámark í ISK):Vátryggingarfjárhæðir (hámark í ISK):Vátryggingarfjárhæðir (hámark í ISK):
Vátrygging gildir í:60 ferðadaga60 ferðadaga60 ferðadaga90 ferðadaga
Ábyrgðartrygging 40.000.000**40.000.000**40.000.000**
Forfallatrygging 200.000*200.000*350.000*
Mannránstrygging   24.000/720.000
Farangurstöf 1.200/12.000***2.400/24.000***8.000/40.000***
Ferðatöf   2.000/24.000***
Innkaupatrygging 160.000**200.000**400.000**
Farangurstrygging 160.000**200.000**400.000**
Sjúkrahús-dagpeningar   144.000
Endurgreiðsla ferðar 360.000360.000440.000
Samfylgd í neyð80.00080.000160.000240.000
Ferðarof 120.000120.000240.000
Sjúkratrygging2.000.000**2.000.000**8.000.000**8.000.000**
Örorkubætur vegna slyss3.600.0004.500.0009.000.00012.000.000
Dánarbætur vegna slyss3.600.0004.500.0009.000.00012.000.000
Bílaleigutrygging:    
Kaskótrygging   USD 50.000
Eigin áhætta   USD 200
Viðbótarábyrgðartr.   USD 1.000.000

* eigin áhætta kr. 15.000
** eigin áhætta kr. 25.000
*** biðtími: 8 tímar

Vátryggingarfélag Íslands hf. er tryggingarfélag kreditkorta Íslandsbanka og starfsfólk VÍS sér um að meta tjón korthafa og greiða út bætur samkvæmt kortaskilmálum.

Tjónstilkynning

Korthafar skulu leita beint til VÍS.

Neyðarþjónusta erlendis

Neyðarþjónustan útvegar til dæmis lækni eða sjúkrahúsvist og sér um að skipuleggja flutning korthafa heim frá útlöndum ef veikindi eða slys eru alvarleg. Í neyðartilvikum erlendis skulu korthafar snúa sér til SOS International A/S í Danmörku í síma +45 70 10 50 50 eða með tölvupósti á sos@sos.dk.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall