Almennt kreditkort

Almennt kreditkort er tilvalið  fyrir þá sem vilja ódýrt og einfalt en þó öflugt kort sem virkar á netinu jafnt sem og í verslunum. Kortið er það ódýrasta sem við bjóðum upp á og hentar mjög vel sem fyrsta kreditkort. 

Þú getur valið á milli þriggja útgáfa Almenns kortsins: Almennt kort án fríðinda, með grunntryggingum eða betri ferðatryggingum.

Almennt kreditkort með Íslandsbankapunktum og betri ferðatryggingum

 • MasterCard kreditkort
 • Fyrir þá sem vilja góðar ferðatryggingar, hafa ekki þörf fyrir háa úttektarheimild og nota kortið jafnt innanlands sem erlendis
 • Punktasöfnun í Vildarþjónustu Íslandsbanka af innlendri notkun kortsins
 • Þú safnar 2 Íslandsbankapunktum á hverjar 1.000 kr. innlenda notkun
 • Val um fyrirframgreitt eða hefðbundið
 • Kortatímabil kortsins er frá 27. hvers mánaðar til og með 26. næsta mánaðar
 • Árgjald 6.500 kr. fyrir aðalkort og 3.250 kr. fyrir aukakort*
*Viðskiptavinum í Vildarþjónustu Íslandsbanka stendur til boða að fá afslátt af árgjaldi kreditkorts, sjá veltuviðmið.

Almennt kreditkort með Íslandsbankapunktum og grunntryggingum

 • Ódýrt MasterCard kreditkort
 • Fyrir þá sem vilja grunn ferðatryggingar, hafa ekki þörf fyrir háa úttektarheimild og nota kortið aðallega til daglegra nota innanlands á netinu jafn sem í verslunum
 • Punktasöfnun í Vildarþjónustu Íslandsbanka af innlendri notkun kortsins
 • Þú safnar 2 Íslandsbankapunktum á hverjar 1.000 kr. innlenda notkun
 • Val um fyrirframgreitt eða hefðbundið
 • Kortatímabil kortsins er frá 27. hvers mánaðar til og með 26. næsta mánaðar
 • Árgjald 3.000 kr. fyrir aðalkort og 1.500 kr. fyrir aukakort*
*Viðskiptavinum í Vildarþjónustu Íslandsbanka stendur til boða að fá afslátt af árgjaldi kreditkorts, sjá veltuviðmið.

Almennt kreditkort án fríðinda

 • Ódýrt MasterCard kreditkort
 • Fyrir þá sem vilja engar ferðatryggingar, hafa ekki þörf fyrir háa úttektarheimild og nota kortið aðallega til daglegra nota innanlands, á netinu jafn sem í verslunum
 • Kortið safnar ekki fríðindum
 • Val um fyrirframgreitt eða hefðbundið
 • Kortatímabil kortsins er frá 27. hvers mánaðar til og með 26. næsta mánaðar
 • Árgjald 1.900 kr. fyrir aðalkort og 950 kr. fyrir aukakort*

* Viðskiptavinum í Vildarþjónustu Íslandsbanka stendur til boða að fá afslátt af árgjaldi kreditkorts, sjá veltuviðmið.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall