Debetkort

Debet MasterCard er ný tegund af debetkorti og hefur það ýmsa kosti fram yfir núgildandi kort, Maestro og Electron. Þar á meðal eru snertilausar greiðslur og auðveldari netviðskipti. 

Að auki verður hægt að nota kortið hjá mun fleiri söluaðilum erlendis, en hingað til hefur notkun debetkorta verið takmörkuð þar.

Debet með Platinumvild

 • 300 fríar debetkortafærslur á ári
 • Enn lægri yfirdráttarvextir á tékkareikningi 
 • Stighækkandi innlánsvextir á tékkareikningi 
 • Rýmri yfirdráttarheimild 
 • 50% afsláttur af árgjaldi fyrir Vildarfélaga 
 • Nánar um Platinumvild

Debet með Gullvild

 • 200 fríar debetkortafærslur á ári 
 • Lægri yfirdráttarvextir á tékkareikningi 
 • Hærri innlánsvextir á tékkareikningi 
 • Rýmri yfirdráttarheimild 
 • 50% afsláttur af árgjaldi fyrir Vildarfélaga 
 • Nánar um Gullvild

Debet með Námsvild

 • Í boði fyrir námsmenn, 12 ára og eldri 
 • 150 fríar færslur (en engin færslugjöld fyrir yngri en 18 ára) 
 • Engin árgjöld
 • Sérsniðin endurgreiðslutilboð frá Fríðu
 • Lægri yfirdráttarvextir á tékkareikningi 
 • Hærri innlánsvextir á tékkareikningi 
 • Nánar um Námsvild
Neyðarvakt fyrir korthafa allan sólarhringinn í síma 533 1400 (MasterCard) og í síma 525 2000 (VISA).
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall