Debetkort

Debet Mastercard kort er alþjóðlegt greiðslukort sem veitir korthafa aðgang að hraðasta greiðsluneti heims, hvort sem korthafi hefur hug á að kaupa vöru eða þjónustu á staðnum eða í gegnum netverslun.

Með snertilausri virkni geta korthafar greitt fyrir vöru og þjónustu með því að bera kortið upp að kortalesaranum án snertingar og PIN númers.

Mismunandi vildarþjónusta getur verið tengd debet Mastercard og býður hver vildarþjónusta upp á mismunandi fríðindi eins og sjá má hér að neðan en plastið hefur alltaf sama útlit og snertilausa virkni.

 

Debet með Platinumvild

Debet með Gullvild

 • 150 fríar debetkortafærslur á ári 
 • Lægri yfirdráttarvextir á veltureikningi 
 • Hærri innlánsvextir á veltureikningi 
 • Sérsniðin endurgreiðslutilboð frá Fríðu
 • Rýmri yfirdráttarheimild 
 • 50% afsláttur af árgjaldi fyrir Vildarfélaga 
 • Nánar um Gullvild

Debet með Námsvild

 • Í boði fyrir námsmenn, 12 ára og eldri 
 • 150 fríar færslur (en engin færslugjöld fyrir yngri en 18 ára) 
 • Engin árgjöld
 • Sérsniðin endurgreiðslutilboð frá Fríðu
 • Lægri yfirdráttarvextir á veltureikningi 
 • Hærri innlánsvextir á veltureikningi 
 • Nánar um Námsvild
Neyðarvakt fyrir korthafa allan sólarhringinn í síma 533 1400 (MasterCard) og í síma 525 2000 (VISA).
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall