Upptökur af námskeiðum um Meniga

Hér er hægt að horfa á upptökur af námskeiðum um Meniga heimilisbókhaldið, sem Íslandsbanki hefur haldið fyrir viðskiptavini.

Námskeið í heild sinni

Hér er upptaka af námskeiði sem haldið var í mars 2013, en þar fer Viggo Ásgeirsson, stofnandi Meniga yfir það hvernig Meniga virkar og helstu aðgerðir sem notendur þurfa að kunna skil á.

Stutt brot um helstu aðgerðir í Meniga

Hér er hægt að sjá styttri brot úr námskeiðinu ef notendur vilja kynnar sér einhverjar ákveðnar aðgerðir í Meniga án þess að þurfa að horfa á námskeiðið í heild sinni.

Innskráning í kerfið

Hvernig á að fylgjast með útgjöldunum

Að skipta og flokka færslur

Merkimiðar til að flokka kostnað saman

Búa til reglur um ákveðnar færslur

Að sleppa millifærslum milli eigin reikninga

Hvað með reiðufé?

Skýrslur - skoðaðu stóru myndina

Berðu þig saman við aðra notendur

Gerðu áætlun og fylgstu með

Tengdu þig við annan notanda

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall