Reglubundinn sparnaður

Við vitum að það getur verið erfitt að hefja reglulegan sparnað.

Þess vegna höfum við einfaldað fyrstu skrefin og um leið og sparnaðurinn er orðinn hluti af föstum útgjöldum er eftirleikurinn miklu auðveldari.

Láttu okkur vita hvaða vöru má bjóða þér og hvað þú vilt leggja mikið fyrir á mánuði og við höfum samband varðandi næsta skref.

Nú er málið að láta loksins verða af þessu og byrja að spara!

Viltu klára dæmið sjálf/ur? Það er lítið mál í Netbankanum.

Ég heiti og ég ætla að taka þátt í Meistaramánuði Íslandsbanka
með því að leggja fyrir kr. á mánuði og ávaxta peninginn í

Kennitalan mín er og það er hægt að hafa samband við mig
í gegnum mitt:

Ekki viss? Kynntu þér sparnaðarreikninga Íslandsbanka nánar.
Hér getur þú líka kynnt þér Lausafjársafnið betur, sem og aðra sjóði Íslandssjóða.

 

 

*Fyrirvari: Lausafjársafn Íslandssjóða er fjárfestingarsjóður skv. lögum nr. 128/2011 um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Rekstrarfélag sjóðsins er Íslandssjóðir hf. Fjárfestingum í fjármálagerningum fylgir ávallt fjárhagsleg áhætta. Virði þeirra getur bæði hækkað og lækkað. Fjárfestingarsjóðir hafa rýmri fjárfestingarheimildir, sem leitt geta til minni áhættudreifingar en í verðbréfasjóðum. Fjárfesting í fjárfestingarsjóði telst því almennt vera áhættumeiri en fjárfesting í verðbréfasjóði. Ofangreind umfjöllun veitir einungis takmarkaðar upplýsingar og eru fjárfestar hvattir til að kynna sér vel útboðslýsingu Lausafjársafns Íslandssjóða, sérstaklega umfjöllun um áhættuþætti, fjárfestingarstefnu og vikmörk. Útboðslýsing og lykilupplýsingar fyrir fjárfesta eru aðgengilegar á heimasíðu Íslandssjóða hf., www.islandssjodir.is.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall