Meistaramánuður

Í Meistaramánuði skora þátttakendur sjálfa sig á hólm og setja sér markmið.

Markmiðin geta verið stór og smá en í gegnum árin hafa þátttakendur til dæmis sett sér markmið um að heimsækja ömmu og afa oftar, taka mataræðið í gegn, lesa fleiri bækur, klífa fjöll, mála myndir og fara fyrr á fætur.

Af hverju ekki að nýta mánuðinn til að koma sparnaðinum í gott horf? Að hefja sparnað er eins og að byrja í ræktinni – það er erfiðast að byrja en um leið og sparnaðurinn er orðinn hluti af föstum útgjöldum er eftirleikurinn miklu auðveldari.

Hér höfum við tekið saman nokkrar vörur sem gætu hentað þér – ekki hika, nú byrjum við!

 
 
 

Eigðu afganginn

Þú leggur fyrir í hvert skipti sem þú borgar með debetkortinu þínu.

Nánar »

Reglubundinn sparnaður

Sparaðu á einfaldan og þægilegan hátt.

Nánar »

Greiddu niður yfirdráttinn

Að greiða niður yfirdráttarlán er meðal hagstæðustu sparnaðarleiða í boði.

Nánar »
Netspjall