Hugtök í fjármálum
Ýmis hugtök um fjármál sem gott er að þekkja skil á og geta gripið til þegar þarf. Þú getur sent okkur línu ef þú saknar útskýringu á einhverju fjármálahugtaki og við munum reyna að bæta því við í kjölfarið. Fyrirspurnir sendist á pr[hjá]islandsbanki.is.
Vextir og ávöxtun
- Áhætta
- Ávöxtun
- Nafnvextir og raunvextir
- Stýrivextir
Verðbólga og verðbætur
- Neysluverðsvísitala
- Kaupmáttur
- Verðbólgumarkmið
- Verðbætur/Verðtrygging
Innlán og útlán
- Höfuðstóll
- Jafngreiðslulán
- Stýrivextir
- Vextir
Hlutabréf og skuldabréf
- Hlutabréf
- Hlutafé
- Hlutafélag
- Ríkisskuldabréf
- Skuldabréf
Greiðsluúrræði
- Greiðslubyrði
- Greiðsludreifing
- Greiðslujöfnun
- Skuldbreyting
Gengi og gjaldmiðlar
- Gengisáhætta
- Gengisvísitala
- Gjaldeyrisforði
- Gjaldmiðlar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?