Umboðsmaður viðskiptavina

Viðskiptavinir geta leitað til umboðsmanns viðskiptavina telji þeir sig ekki hafa fengið sanngjarna úrlausn sinna mála. Hlutverk umboðsmanns er að skoða málin hlutlaust og vinna að sanngjarnri úrlausn.

Hægt er að koma málum á framfæri við umboðsmann á eftirfarandi hátt:

  • Senda bréf til umboðsmanns þar sem gerð er grein fyrir viðkomandi máli. Utanáskrift er:
    Umboðsmaður viðskiptavina Íslandsbanka, Kirkjusandi 2, 155 Reykjavík
  • Senda tölvupóst á umbodsmadur@islandsbanki.is
  • Óska eftir fundi með umboðsmanni í gegnum síma 440 4000

Umboðsmaður viðskiptavina er Kolbrún Jónsdóttir.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall