Endurnýjanleg orka

Á undanförunum árum hefur Íslandsbanki og forverar hans haslað sér völl á sviði endurnýjanlegrar orku og umhverfisvænna orkugjafa. Þarna byggir bankinn á áralangri reynslu og þekkingu íslendinga á nýtingu vatnsafls og jarðvarma.

Þar að auki hefur bankinn verið að skoða hvernig áhrif sú þróun sem er og hefur átt sér stað á norðurslóðum mun hafa á efnahagslega á Ísland, þ.m.t. svokallað Drekasvæði.

Til þess að tryggja afburðaþjónustu hefur verið myndaður sérfræðingahópur sem samanstendur af starfsfólki með áralanga reynslu í fjármálageiranum og orkumálum. Þá hefur bankinn staðið fyrir útgáfu af skýrslum um orkumarkaðinn bæði hér heima og í völdum löndum erlendis.

Upplýsingaveita

Upplýsingaveita (e. dashboard) Íslandsbanka um jarðhitamarkaðinn. Á síðunni er hægt að fylgjast með jarðhitamarkaðnum víðsvegar um heiminn en þó er lögð sérstök áhersla á Bandaríkin og Ísland.

Upplýsingaveitan er unnið í samvinnu við gagnatorgið DataMarket sem rekur markaðssvæði fyrir tölfræði- og töluleg gögn. Skoða upplýsingaveituna.

Skýrslusafn

Íslandsbanki hefur á síðustu árum gefið út margar skýrslur um orkumarkaðinn, bæði á Íslandi og erlendis.

Skýrsluna er hægt að sækja í Skýrslusafninu okkar.

Orkuteymið

Hjörtur Þór Steindórsson

Viðskiptastjóri orkumála


Tómas Bjarnason

Lánastjóri


Sváfnir Gíslason

Lánastjóri


Hlynur Sigursveinsson

Sérfræðingur


Linda Lyngmo Guðmundsdóttir

Sérfræðingur


Sölvi Sturluson

Lánastjóri


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall