Georg og félagar

Georg og félagar

Framtíðarreikningur Íslandsbanka er verðmæt gjöf sem vex með barninu. Hann er bundinn þar til barnið verður 18 ára og ber hæstu vexti almennra verðtryggðra innlánsreikninga bankans hverju sinni.

Um Framtíðarreikning
georg_plus_friends.png (36298 bytes)

Flottir Georgsbolir

Öllum nýjum Framtíðarreikningum og innlögnum yfir 2.000 kr. fylgir flottur Georgsbolur.


 

Baukaverðlaun

Félagar Georgs sem koma og tæma baukinn sinn fá verðlaun.

Hægt er að velja um litabók, samstæðuspil, hæðarkort, límmiða og fleira skemmtilegt.Georg í Söngvaborg

Georg finnst mjög gaman að syngja og skemmta sér með hressum krökkum. Hér getur þú horft á Georg syngja með Siggu, Maríu og krökkunum í Söngvaborg. Horfa á Georg syngja

georg_dance.png (17436 bytes)
georg_friends.png (30991 bytes)

Vinir Georgs

Georg á hressa vini sem eru líka duglegir að þekkja tölurnar. Hér getur þú kynnst þeim betur. Nánar

Georg er sparibaukur

Georg er sparibaukur, sem hægt er að fá í næsta útibúi. Stofnaðu nýjan Framtíðarreikning eða leggðu 1.000 kr. inn á núverandi Framtíðarreikning til að fá sparibauk. Nánar

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall