Fasteignamælaborð

Í samvinnu við Datamarket hefur Íslandsbanki látið setja saman sérstakt fasteignamælaborð þar sem hægt er að skoða þróun íbúðamarkaðarins t.d. verðþróun íbúða/einbýla í einstökum hverfum eða landshlutum.

Opna mælaborð


Óverðtryggð lán

  • Breytilegir 6,75% vextir eða fastir 7,40% vextir í 3 ár
  • Hröð eignamyndun

Verðtryggð lán

  • Fastir 3,85% vextir með vaxtaendurskoðun eftir 5 ár
  • Stöðug greiðslubyrði

Greiðslumat

Hér er að finna umsókn um greiðslumat sem hægt er að fylla út, prenta og skila inn í næsta útibú Íslandsbanka.

Blönduð leið

Hægt að blanda saman verðtryggðri og óverðtryggðri fjármögnun. Lánsfjárhæðinni er skipt upp í tvö eða fleiri lánsform

Reiknivél húsnæðislána

Til að gera sér skýra grein fyrir fjármögnun húsnæðis kemur húsnæðislánareiknivélin að góðum notum.

Námskeið

Boðið var upp á stutt námskeið um húsnæðislán og fasteignamarkaðinn í nóvember 2012. Kynnið ykkur myndbönd frá námskeiðinu.

Fasteignamælaborð

Í fasteignamælaborðinu er hægt að skoða þróun íbúðamarkaðarins.

Niðurfærsla lána

Ríkisstjórnin kynnti nýlega aðgerðir sem miða að því að lækka húsnæðislán.

Fasteignamarkaðurinn - Greiningardeild Íslandsbanka

Íbúðaverð hækkaði um 8,7% á landinu öllu í fyrra. Hækkaði þetta verðmæti íbúðaeigna heimilanna um 245 ma.kr., en heildareignir einstaklinga í íbúðum...
21.01.2014 11:37 - Greining - Morgunkorn íslenska - Önnur efnahagsmál - Fasteignamarkaðurinn
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall